Útbreiðsla alaskalúpínu og skógarkerfils

Alaskalúpína er útbreidd á landinu. Hún er víða á láglendi og finnst nokkuð víða á hálendinu og á friðlýstum svæðum. Skógarkerfill er hins vegar ekki eins útbreiddur, hann hefur aðeins verið skráður á nokkrum friðlýstum svæðum en ekki er vitað til að hann vaxi ofan 400 m hæðar.


Útbreiðsla alaskalúpínu (vinstri) og skógarkefils (hægri) skv. 10x10 km reitakefi NÍ. (Smellið á myndirnar til að stækka). Hver punktur sýnir að tegundin er til staðar í viðkomandi reit en segir ekki til um útbreiðslu hennar eða þekju.

 

 

 

 

 

 

Útbreiðsla alaskalúpínu (vinstri) og skógarkefils (hægri) á friðlýstum svæðum og hálendi. (Smellið á myndirnar til að stækka). Hver punktur á kortunum sýnir hvar tegund finnst innan 500x500 m reitakerfis en segir ekki til um útbreiðslu hennar eða þekju.