Fræðsluefni

Ýmislegt hefur verið ritað á innlendum sem erlendum vettvangi um ágengar tegundir og víða hægt að leita sér upplýsinga. Á undanförnum árum hefur Ísland verið aðili að Norður-Evrópsku verkefni sem nefnt er NOBANIS (European Network on Invasive Alien Species). Á heimasíðu verkefnisins er hægt að afla sér upplýsinga um tegundir sem teljast ágengar. Hérlendis er hægt að nálgast ýmsar greinar á landbunadur.is.

 

Um skógarkerfil

Skógarkerfill; Líffræði, aðgerðir og skynjun almennings á menningarlandslagi

Skógarkerfill; Lýsing og aðgerðir